Vandrataður vegur – allir verða að sýna ábyrgð.

Það er vandrataður vegurinn milli þess að vilja sýna það sem lítur vel út og að valda skaða.
Þetta ættu allir að skoða og hafa í huga.  Ekki bara fólk sem vinnur að auglýsingagerð eða markaðsmálum.  Allir ættu að vera meðvitaðir um að þessi fullkomnun er ekki til.  Alveg eins og að það er ekki alvöru risaeðlur í Jurassic Park og plánetan í Avatar er ekki til, hvað þá risastrumparnir sem sýndir eru í myndinni.

Dove sýndi mjög áhrifarík hvernig konan í auglýsingum er búin til:
Prev PostBörn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum
Next PostGetur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Leave a reply