Um mig

Ég er reyndur markaðsmaður sem hef stýrt stórum markaðsdeildum, auk þess hef ég starfað sem markaðsráðgjafi hjá mínu eigin ráðgjafafyrirtæki undanfarinn áratug. Þetta hefur gefið mér einstakt tækifæri til að þróa, uppfæra og móta mörg ólík vörumerki í mismunandi starfsgreinum. Sem stjórnandi og markaðsráðgjafi hef ég skrifað og innleitt markaðsstefnur og áætlanir fjölda vörumerkja og þannig kynnst mismunandi mörkuðum og markaðsaðstæðum. Ég hef mikinn áhuga á samspili markaðs- og sölustarfs. Sérstaklega hvernig nýta má stafrænt markaðsstarf til að búa til sölutækifæri. Til að auka sérhæfni í stafrænni- og efnismarkaðssetningu gerðist ég vottaður HubSpot sérfræðingur. Allan starfsferil minn hef ég kennt markaðsfög í Háskólum landsins.

TECHNICAL SKILLS

CRM software
HubSpot et al. EXPERT

Google ads and analytics:
FLUENT

Facebook business manager
FLUENT

Marketing automation tools
MailChimp, Zapier, Canva et al. FLUENT

Microsoft Office Suite
EXPERT

Task management
Trello et al.: EXPERT

SIGNATURE STRENGTHS & COMPETENCIES

Brand Management

Brand Strategy

Market research

Market Planning

Digital Marketing

Inbound marketing

Content Marketing

Lead Generation

Lead nurturing

PUBLICATIONS

Blog on marketing: https://vert.is/blogg-fraedi/

Podcast: Markaðsstofan – https://vert.is/podcast

Language

English100%
German95%
Danish90%

Education

  • The University of Strathclyde

    Master of Science in International marketing
  • Reykjavík University

    Bachelor of Science in Marketing
  • The University of Iceland

    Two Years of History Program
  • Gesamtschule Kierspe

    Exchange student in Germany

Experience

  • Jan 2022

    CRM consultant

    Zenter
  • Jan 2022

    The University of Iceland (HÍ)

    Lecturer
  • Jun 2021 – Dec 2021

    Director Of Communications and marketing

    SÝN hf
  • May 2009 – Jun 2021

    Founder and Managing Partner

    VERT markaðsstof
  • May 2009 – Jun 2021

    Lecturer

    Háskóli Íslands
  • Jan 2008 – Apr 2009

    Manging Director

    Sól ehf.
  • Aug 2003 – Dec 2007

    Executive assistant to the CEO, Director of marketing

    Ölgerðin Egill Skallagrimsson (Egils)
  • 2001-2004, 2007 – 2012

    Lecturer

    Reykjavik University
  • 1999 – 2002

    Icelandic Broadcasting company (ÍÚ)