Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði. Helstu fréttirnar hafa verið um að Coke, Pepsi og Budweiser ætli að nota peningana í annað og ekki setja í rándýra auglýsingu.
Höfum í huga að 30 sekúndur kosta $5,5 milljónir (ISK 715 milljónir – 750.000.000,-) og það er þrátt fyrir að plássin hafi ekki verið eins eftirsótt og áður. CBS voru sirka tveimur mánuðum lengur að selja öll auglýsingahólfin heldur en undanfarin ár.
En nóg um það – þetta þýðir ekki að það sé ekki búið að setja mikið í auglýsingar. Hér fyrir neðan eru flestar sem hafa „lekið“.
https://youtu.be/fFZ1sWqN3ho