Ef þú hefur heyrt um nýjar reglur varðandi upplýsingar um viðskiptavini og markaðssetningu með tölvupósti skaltu ekki örvænta.
Byrjaðu bara á því að horfa á þetta myndband. Svo getur þú haft samband við VERT. Við getum örugglega aðstoðað með næstu skref.
Ef þú ert í einhverjum vafa um það hvort markaðssetning með tölvupósti (email marketing) er góð leið til að ná árangri, hafðu þá eftirfarandi 5 hluti í huga:
Þetta er ekki tæmandi listi yfir kosti þess að stunda markaðssetningu með tölvupósti og hér er ekki verið að telja upp áskoranirnar. Þær eru auðvitað nokkrar. Hér er líka verið að miða við að vandað sé til verks. Unnið sé með vandaða póstlista, texti og tilboð í útsendum pósti sé sæmandi og allt sé þetta vel útlítandi. Enda hvers vegna ættir þú ekki að vanda þig þegar þú talar við núverandi og verðandi viðskiptavini 🙂
VERT er MailChimp partner – Þú getur bókað fund með yfir apanum okkar hér og fengið að vita allt sem þú vildir vita um markaðssetningu með tölvupósti. Jafnframt er VERT vottaður HubSpot partner. Nánari upplýsingar um HubSpot hér. Ef þú hefur áhuga á stuttum kynningarfundi um HubSpot getur þú bókað hann hér.