Ætli þetta séu keyptar kostanir?

Kostaðar birtingar?


Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal.  Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur.
Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki.  Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist.
Það er mér til dæmis til efs að birtingar sem þessar hjá Pizza Hut, Burger King, Mcdonalds og KFC teljist vænlegar 🙂
Reyndar er það mér til efst að þær séu kostaðar.
Hvað heldur þú?

Prev PostÞað skiptir máli hvað fólki finnst
Next PostHvernig segir maður "veldu minn bjór"?

Leave a reply